Dagssafn: 3. ágúst 2014

Heiðnabergs Bylur von Greif

Nú er komin staðfesting á því að ISFtCh ISCh C.I.B. Rw13 & 14 Heiðnabergs Bylur von Greif er aðþjóðlegur meistari og veiðimeistari. Glæsilegur árangur hjá þeim félögum, til hamingju Jón Garðar og Bylur.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Heiðnabergs Bylur von Greif

Veiðipróf í október.

Veiðipróf á vegum Vorstehdeildar verður haldið 11-12 október. Vinsamlega athugið að á dagsrká veiðiprófa er þetta próf dagsett 4-5 október. Dómarar koma frá noregi en þeir eru Tore Kallekleiv og Andreas Björn. Nánari upplýsingar um prófið og dómara koma inn … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Veiðipróf í október.

Augnskoðun á vegum HRFÍ 24-25 ágúst.

HRFÍ bíður upp á augnskoðun dagana 24 – 25 ágúst. Susanne Kaarsholm frá Danmörku mun koma og augnskoða. Tímapantanir í augnskoðun fara fram á skrifstofu HRFÍ eða í síma 588-5255. Gefa skal upp ættbókarnúmer hunds og ganga frá greiðslu um leið … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Augnskoðun á vegum HRFÍ 24-25 ágúst.

Alþjóðleg hundasýning HRFÍ 6 – 7 september.

Næsta sýning HRFÍ verður helgina 6 – 7 september. Áætlað er að tegundahópur 7 sé á laugardeginum og að dómari verði Paolo Dondina frá Ítalíu. Síðasti skráningardagur er 8.ágúst. Þið sem ætlið að sýna endilega gangið frá skráningu í tíma. … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Alþjóðleg hundasýning HRFÍ 6 – 7 september.