Mánaðarsafn: mars 2014

Ellaprófið – þátttökulisti

Náttúrubarnið Erlendur Jónsson Mjög góð þátttaka er í Ellaprófið sem haldið er árlega til minningar um Erlend Jónsson fuglahundadómara. Besti hundur í opnum flokki hlýtur til varðveislu farandstyttuna Náttúrubarnið sem gefið var af félögum Erlends í sportinu til minningar um … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Ellaprófið – þátttökulisti

Skráningarfrestur að renna út

Minnum á að skráningarfrestur á veiðipróf Fuglahundadeildar 501403 sem haldið verður 15. mars rennur út miðvikudaginn 5. mars. Prófað verður í unghunda og opnum flokki. Dómari verður Pétur Alan Guðmundsson og prófstjóri Sigþór Bragason.   Skráning í prófið fer fram á … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Skráningarfrestur að renna út

Veiðiprófi FHD lokið

  Öðru veiðiprófi FHD er nú lokið.  Prófin voru haldin í blíðskaparveðri á Mosfellsheiði í nágrenni við Lyklafell.  Fantagóðir sprettir sáust bæði í unghunda og opnum flokki og nánast fuglar í öllum sleppum. Í opnum flokki var Háfjalla Týri fremstur að … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Veiðiprófi FHD lokið

Aðalfundur Vorstehdeildar – 2 stöður lausar í stjórn

Aðalfundur Vorstehdeildar verður fimmtudaginn 20 mars, kl 20:00. Staðsetning er á skrifstofu HRFÍ Síðumúla 15. Óskað er eftir 2 nýjum áhugasömum mönnum í stjórn.   Áhugasamir hafi samband við stjórnarmenn. Vonumst til að sjá sem flesta.   Dagskrá:  Venjuleg aðalfundarstörf … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur Vorstehdeildar – 2 stöður lausar í stjórn

Garðheimar – vantar aðstoð

Vorstehdeild óskar eftir að fá Vorsteh hunda og eigendur þeirra til að vera með í stórhundasýningu í Garðheimum. Verður næstkomandi helgi frá 13-17 bæði laugardag og sunnudag. Kjörin aðtaða til að kynna tegundina og viljum við fá sem flesta til … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Garðheimar – vantar aðstoð