Mánaðarsafn: október 2013

Rjúpnaveiðitímabilið byrjar í fyrramálið

Rjúpnaveiðin að byrja og vill hvetja veiðimenn að veiða hóflega og huga að gæðum veiðanna. Það er fátt skemmtilegra en að eiga góð móment með hundi sínum og öðrum veiðifélögum. – Viljum við einnig biðja veiðimenn að skoða veðurspá vel … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Rjúpnaveiðitímabilið byrjar í fyrramálið

Síðasta veiðipróf ársins lokið

Laugardagur: Fjórar einkunnir litu dagsins ljós í opnum flokki á laugardeginum. Fyrstu einkunn hampaði Vorsteh hundurinn Heiðnabergs Gleipnir von Greif en Vatnsenda Kjarval, Háfjalla Parma og Heiðnabergs Gáta von Greif hlutu aðra einkunn. Sunnudagur: Í keppnisflokki hlaut Bretoninn XO 1. … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Síðasta veiðipróf ársins lokið

Þáttökulisti á veiðipróf FHD

Eftiraldir eru skráðir á síðasta veiðipróf ársins.  Unghundaflokkur fellur niður vegna ónægrar þáttöku. Opinn flokkur laugardag. Enskur pointer    Vatnsenda Kjarval Breton                Midtvejs Assa Vorsteh              Heiðnabergs Gleipnir von Greif Enskur setter     Háfjalla Parma Vorsteh              Heiðnabergs Gáta von Greif Enskur pointer   Vatnsenda … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Þáttökulisti á veiðipróf FHD

Skráningarfrestur að renna út

Minnum á að skráningarfrestur á veiðipróf Fuglahundadeildar rennur út að miðnætti sunnudagsins 13. október. Allt um prófið má sjá á vef Fuglahundadeildar www.fuglahundadeild.is   Kveðja Vorstehdeild

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Skráningarfrestur að renna út

Veiðipróf FHD 19. – 20. október. Skráningafrestur rennur út á sunnudag!

  Veiðipróf á vegum FHD verður haldið helgina 19. – 20. október. Á laugardeginum verður prófað í unghunda og opnum flokki en keppt í keppnisflokki á sunnudeginum. Dómarar báða daganna verða þeir Guðjón S. Arinbjörnsson og Svafar Ragnarsson. Fulltrúi HRFÍ … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Veiðipróf FHD 19. – 20. október. Skráningafrestur rennur út á sunnudag!

Veiðipróf FHD og sameiginlegar æfingagöngur

Helgina 19. – 20.  október verður haldið veiðipróf á vegum FHD. Prófað verður í unghunda- og opnum flokki á laugardeginum en keppt í keppnisflokki á sunnudeginum. Nú styttist í rjúpuna og um að gera koma hundunum í flott form með … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Veiðipróf FHD og sameiginlegar æfingagöngur

Úrslit Vorsteh-próf Vorstehdeildar við Úlfljótsvatn

Það var því miður ekki mikið um fugl á þessu prófi Vorstehdeildar við Úlfljóstsvatn.   Föstudagurinn 27. september. Unghunndaflokkur Það var Enski Setinn Álakvíslar Mario sem landaði 1. einkunn og var besti hundur prófs. Leiðandi var Daníel Kristinsson. Það var Bretoni  Ismenningens B-Billi … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit Vorsteh-próf Vorstehdeildar við Úlfljótsvatn