Mánaðarsafn: júlí 2013

Æfingar fyrir sækipróf

Það verða æfingar á miðvikudaginn fyrir sækipróf Vorstehdeildar. Það verður Albert Steingrímsson hundaþjálfari sem mun leiðbeina okkur fyrir komandi próf. Áherslan er að setja eldri hunda í sporavinnu og yngri hundana í vatnavinna. Hittingur er í Sólheimakotsafleggjara kl 19:00 á miðvikudaginn. … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Æfingar fyrir sækipróf

Sækipróf 17 ágúst

Þann 17 ágúst, kl: 08:00  verður sækipróf Vorstehdeildar. Dómari veðrur Svafar Ragnarsson. Nánar auglýst síðar.   2 vikum fyrir próf verður æfingin sett upp eins og um próf væri að ræða. Þá fá menn góða tilfinningu hvað þarf að lagfæra … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sækipróf 17 ágúst

Æfingar fyrir sækipróf

Það verða æfingar á miðvikudögum fyrir sækipróf Vorstehdeildar. Það verður Albert Steingrímsson hundaþjálfari sem mun leiðbeina okkur fyrir komandi próf. Hittingur er í Sólheimakotsafleggjara kl 19:00 á miðvikudaginn. Taka með sér flautu, taum og dummy.   Kostnaður er: 1000 kr. á … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Æfingar fyrir sækipróf

Derhúfur til sölu!

Vorstehdeild er með þessar forlátu húfur til sölu til styrktar deildinni. Þú leggur inn á vorstehdeildina fyrir húfu/húfum Kt. 580711-1380                Reikningur: 0327-26-057111 Þegar þú hefur greitt fyrir húfu/r senda þá sms þegar búið er að borga í síma 861-4502 um fjölda … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Derhúfur til sölu!

Sækipróf FHD úrslit helgarinnar

Seinni degi í sækiprófi FHD lauk í dag. Það var sumarblíða og skemmtilegur félagsskapur. Gaman að sjá hvað æfingar undanfarið hafa skilað sér og var gríðarlega góð samstaða og hugur í fólki í prófinu  í dag. Úrslit helgarinnar voru eftirfarandi: … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sækipróf FHD úrslit helgarinnar