Mánaðarsafn: mars 2013

Gleðilega páska

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Gleðilega páska

ROBUR-PRÓF VORSTEHDEILDAR Skráningafrestur til 2 apríl 2013

Hið glæsilega Robur-vorpróf Vorstehdeildar verður helgina 5-7. apríl. Skráningarfrestur rennur út 2. apríl. á skrifstofu HRFÍ Tveir norskir og einn íslenskur dómari dæma prófin sem er eftirfarandi: 5. apríl: Unghunda (hundar að 2ja ára aldri)  og opinn flokkur (hundar eldri en 2ja ára). … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við ROBUR-PRÓF VORSTEHDEILDAR Skráningafrestur til 2 apríl 2013

Aðalfundur Vorstehdeildar 11. apríl 2013

Aðalfundur Vorstehdeildar verður haldi 11 apríl kl. 20.00 í Sólheimakoti. Á dagskrá fundarins er skýrsla stjórnar, kjör í stjórn deildarinnar og önnur aðalfundarstörf. Beðist er velvirðngar á að fundurinn sé ekki haldinn í mars eins og ráð er fyrir gert … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur Vorstehdeildar 11. apríl 2013

Dómarakynning – Vorstehpróf 5-7 apríl 2013

Dómarakynning Vorstehpróf 5-7 apríl 2013 Arnfinn Holm Arnfinn Holm frá Fjellhamar er 51 árs  slökkviliðsmaður síðustu 25 árin.  Síðustu 13 árin hefur hann verið slökkviliðsstjóri.  Hans áhugamál eru veiðar með hundum í skóginum og í fjöllunum. Arnfinn er fuglahundadómari og … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Dómarakynning – Vorstehpróf 5-7 apríl 2013

Vorsteh Páskaegg og hundapokar til sölu.

Nú er að styttast í páska og við hjá Vorstehdeildinni ætlum að selja páskaegg til styrktar Vorstehdeildinni. Þetta er 350 gr. egg og mun eggið kosta 1600.- krónur. Erum einnig með hundapoka á 400 kr. rúllan og saman gerir þetta … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Vorsteh Páskaegg og hundapokar til sölu.

Ynja að gjóta í dag_uppfært

Það er gaman að segja frá því að tíkin Gruetjenet’s G-Ynja er einmitt núna að eignast hvolpa og eru núna komnir 5 stk. Fleiri myndir koma líklega þegar allt er yfirstaðið. Það var brunað með Ynju þegar 7 stk. hvolpar voru … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Ynja að gjóta í dag_uppfært

Ellaprófinu lokið

  Prófið var haldið í blíðskaparveðri og hreint út sagt frábæru útivistarveðri. Unghundaflokkur var prófaður við Skálafell en opinn flokkur á Heiðarbæjarbökkum.  Slangur var af fugli á báðum stöðum, sem hundarnir nýttu sér misvel. Í unghundaflokki fékk Háfjalla Parma 1. einkunn … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Ellaprófinu lokið

Góð skráning í Ellaprófið

Eftirtaldir hundar eru skráðir í Ellaprófið sem haldið verður næsta laugardag þann 16.mars. Sex hundar eru skráðir í opinn flokk og fjórir í unghundaflokk. Opinn flokkur : Gagganjunis Von Kaldalóns Doppa Vatnsenda Kara Heiðnabergs Bylur Fuglodden‘s Rösty Heiðnabergs Gáta von … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Góð skráning í Ellaprófið

Æfing í kvöld kl 20.00 í Reykjanesbæ

Minnum á æfingu hjá fuglahundum Suðurnesja í kvöld, litlu reiðhöllinni Reykjanesbæ kl.20.00 Alveg klárt mál að allir hafa gott af þessu, bæði menn og hundar. Hvetjum alla til að mæta. Kveðja Vorstehdeild  

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Æfing í kvöld kl 20.00 í Reykjanesbæ

ELLAPRÓFIÐ 2013

Við minnum á að skráningarfrestur í Ellaprófið sem haldið verður laugardaginn 16 mars. Lýkur skráningu næstkomandi sunnudag þann 10 mars á miðnætti. Skráning fer fram á skrifstofu HRFÍ. Einnig er hægt að skrá sig með því að senda tölvupóst á … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við ELLAPRÓFIÐ 2013