Dagssafn: 6. febrúar 2013

Þorrablót fuglahundamanna/kvenna

Hið árlega Þorrablót Fuglahundadeildar verður haldið laugardagskvöldið 9. febrúar n.k. að þessu sinni munu Haukur og Kristín bjóða fluglahundafólk velkomið heim til sín. Á boðstólnum verður þorramatur eins og hann gerist bestur frá Melabúðinni að sjálfsögðu. Gert er ráð fyrir … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Þorrablót fuglahundamanna/kvenna

Mikilvægi umhverfisþjálfunar – Fyrirlestur

  Næstkomandi laugardag 9.febrúar í Sólheimakoti, stundvíslega kl:10.00 verður fyrirlestur um mikilvægi umhverfisþjálfunar. Það verður hundaþjálfarinn Albert Steingrímsson sem mun vera með þennan fyrirlestur. Eftir fyrirlesturinn verður video með Anders Landin um grunnþjálfun hvolpa. Viljum hvetja alla til að mæta og … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Mikilvægi umhverfisþjálfunar – Fyrirlestur