Mánaðarsafn: febrúar 2013

Úrslit hundasýningar HRFÍ 24 febrúar

Það gekk vel hjá Vorsteh í þessari sýningu og var það snögghærða tíkin C.I.B Isch. Rugdelias Qlm Lucienne sem var besti hundur í grúbbu 7. Virkilega frábær árangur hjá þessari fallegu tík. Þess má geta að hvolpur undan henni vann … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit hundasýningar HRFÍ 24 febrúar

Opið hús í Sólheimakoti og sýning um helgina.

Hanna María Arnórsdóttir dýralæknir á Dýraspítalanum í Garðabæ halda fyrirlestur um skyndihjálp hunda. Einnig mun hún fara yfir hvað varast ber í ræktun frá heilsufarssjónarmiðum. Fyrirlesturinn hefst kl. 10.30. Að fyrirlestri loknum verður spjallað og spekúlerað og skundað svo á … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Opið hús í Sólheimakoti og sýning um helgina.

Aðstoð við Hundasýningu.

Kæru meðlimir Vorstehdeildar. Nú þurfum við að biðla til ykkar með hjálp á næstu sýningu. Hér fyrir neðan má sjá planið fyrir það sem þarf að aðstoða með:   Laugardaginn 16. Feb Mæting í Klettagarða kl.11.00 (áætlað að vera 3-4 … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Aðstoð við Hundasýningu.

Fyrirlestur í litlu reiðhöllinni í Reykjanesbæ

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Fyrirlestur í litlu reiðhöllinni í Reykjanesbæ

Góður fyrirlestur í Sólheimakoti

Flottur fyrirlestur og góð mæting í Sólheimakot umhverfisþjálfun og þjálfun unghunda. Viljum við þakka Alberti fyrir góðan fyrirlestur. Einnig virkilega gaman að sjá góða mætingu hjá fuglaáhugamönnum. Kveðja Vorstehdeild

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Góður fyrirlestur í Sólheimakoti

Hægt að skrá sig til 12 Feb, í annað próf ársins

Nú stendur yfir skráning í veiðipróf FHD sem haldið verður þann 16.02.2013. Prófað verður í unghundaflokki og opnum flokki. Dómarar verða Guðjón Arinbjarnarson sem dæmir UF og Egill Bergmann sem dæmir OF. Prófstjóri er Þorsteinn Friðriksson. Framlengd skráningu líkur 12.02.2013.   … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Hægt að skrá sig til 12 Feb, í annað próf ársins

Þorrablót fuglahundamanna/kvenna

Hið árlega Þorrablót Fuglahundadeildar verður haldið laugardagskvöldið 9. febrúar n.k. að þessu sinni munu Haukur og Kristín bjóða fluglahundafólk velkomið heim til sín. Á boðstólnum verður þorramatur eins og hann gerist bestur frá Melabúðinni að sjálfsögðu. Gert er ráð fyrir … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Þorrablót fuglahundamanna/kvenna

Mikilvægi umhverfisþjálfunar – Fyrirlestur

  Næstkomandi laugardag 9.febrúar í Sólheimakoti, stundvíslega kl:10.00 verður fyrirlestur um mikilvægi umhverfisþjálfunar. Það verður hundaþjálfarinn Albert Steingrímsson sem mun vera með þennan fyrirlestur. Eftir fyrirlesturinn verður video með Anders Landin um grunnþjálfun hvolpa. Viljum hvetja alla til að mæta og … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Mikilvægi umhverfisþjálfunar – Fyrirlestur

Skráning í annað veiðpróf ársins

Nú stendur yfir skráning í veiðipróf FHD sem haldið verður þann 16.02.2013. Dómarar verða Guðjón Arinbjarnarson sem dæmir UF og Egill Bergmann sem dæmir OF. Skráningu líkur 08.02.2013. Prófið verður sett í Sólheimarkoti á keppnisdegi kl 09.00

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Skráning í annað veiðpróf ársins

Æfing hjá fuglahundum Suðurnesja

Minnum á æfingu í litlu reiðhöllinni í Reykjanesbæ á Mánudögum kl.20.00. Fuglahundur Suðurnesja er hópur fólks sem á fuglahunda á Suðurnesjum og hafa leigt litlu reiðhöllina í Reykjanesbæ. Það kostar 500 kr.  og er það aðeins vegna leigu á höllinni. … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Æfing hjá fuglahundum Suðurnesja