Mánaðarsafn: október 2012

Æfingagöngur frá Sólheimakotsafleggjara falla niður

Bendum mönnum á að það er orðið of seint að hafa æfingagöngur frá Sólheimakotsafleggjaranum kl. 18 vegna myrkurs svo þær falla niður.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Æfingagöngur frá Sólheimakotsafleggjara falla niður

Myndir frá veiði

Á meðfylgjandi myndum er Ice Artemis Blökk og Yrja á andaveiðum með eiganda sínum Lárusi. Sendið endilega inn myndir frá veiðum til vorsteh@vorsteh.is  

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Myndir frá veiði

Skráningarfrestur að renna út

Skráningarfrestur í síðasta próf ársins er að renna út nú á miðnætti.  Frekari upplýsingar um prófið er neðar á síðunni.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Skráningarfrestur að renna út

Nýinnflutt snögghærð vorstehtík

Nýlega kom hingað til lands frá Noregi, snögghærð vorstehtík Haugtun’s hfe Siw.  Þess má geta að móðir hennar er NJCh Haugtun’s dpb Fri sem var langstigahæsti vorstehhundurinn á síðasta ári. Hægt er að sjá allt um árangra Fri á þessum … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Nýinnflutt snögghærð vorstehtík

Síðasta próf ársins – skráningarfrestur

Minnum á að skráningarfrestur á n.k. veiðpróf Fuglahundadeildar, sem haldið verður helgina 20. – 21. október rennur út 14. okóber ef skráð er á vefnum. Á laugardeginum verður prófað í unghunda- og opnum flokki en keppt í keppnisflokki á sunnudeginum. … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Síðasta próf ársins – skráningarfrestur

Nokkrar myndir frá Vorstehprófinu og kvöldverðinum

Vorstehdeild hélt glæsilega veislu að kvöldi laugardags í Vorstehprófinu. Afhentar voru dómaragjafir og starfsmönnum þakkað þeirra framlag. Nokkrar myndir hér fyrir neðan frá laugardeginum.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Nokkrar myndir frá Vorstehprófinu og kvöldverðinum

Þriðji dagur Roburprófs Vorstehdeildar

Í dag var Keppnisflokkur haldinn í Skálafelli.  Skemmst er frá því að segja að því miður náði enginn hundur  sæti. Flestir höfðu möguleika á fugli bæði sem fælingu eða makkers fælingu, einn fór of stórt og einn fór út fyrir … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Þriðji dagur Roburprófs Vorstehdeildar

Annar dagur Roburprófs Vorstehdeildar

Aðeins einn hundur fékk einkunn í dag.  Kópavogs Arí hlaut í dag 2. einkunn í unghundaflokki. Enginn hundur í opnum flokki fékk einkunn og enginn sæti í keppnisflokki. Nokkrir höfðu þó möguleika á fugli en það voru fáir. Keppnisflokkur verður … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Annar dagur Roburprófs Vorstehdeildar

Úrslit fyrsta dags Roburprófs Vorstehdeildar

Fyrsta degi Roburprófs Vorstehdeildar er lokið.  Sól og blíða var í dag, hægur andvari og eitthvað var af fugli. Prófið á laugardag verður haldið í nágrenni Reykjavíkur og verður sett í Sólheimakoti kl. 09:00 Úrslit voru eftirfarandi i dag: Unghundaflokkur: … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit fyrsta dags Roburprófs Vorstehdeildar

Sameiginlegt grill laugardagskvöld

Laugardagskvöldið 6. okt. verður sameiginleg grillveisla í veiðihúsinu við Elliðaárnar með norsku dómurunum. Komið með eigin grillmat (heyrst hefur að menn komi með villibráð) og drykkjarföng.  Tímasetning tilkynnt síðar. ALLIR VELKOMNIR Tilkynnið þátttöku til Péturs  í s: 896-2696, Lárusar í … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sameiginlegt grill laugardagskvöld