Mánaðarsafn: júlí 2012

Skráningarfrestur á næstu sýningu HRFÍ

Minnum á að síðasti skráningardagur á ágústsýningu félagsins er miðvikudaginn 1. ágúst nk. Ekki verður tekið við skráningum eftir þann tíma. Hægt er að skrá á skrifstofu félagsins að Síðumúla 15 2. hæð eða hringja inn skráningu eða senda tölvupóst … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Skráningarfrestur á næstu sýningu HRFÍ

Æfing fellur niður!

Æfing fellur niður í dag vegna sumarleyfa. Kveðja Vorstehdeild

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Æfing fellur niður!

Sækiæfing í dag fimmtudag á Suðurnesjum, allir velkomnir.

Sækiæfingarnar fyrir sækipróf Vorstehdeildar sem haldið verður dagana 18. og 19. ágúst. Æfingin er á Suðurnesum við Snorrastaðatjarnir. Mæting er kl. 19 (leiðréttur tími, var 18) Allir velkomnir. Leiðarlýsing: Fljótlega eftir að keyrt er inn á Grindavíkurafleggjarann kemur skilti sem á … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sækiæfing í dag fimmtudag á Suðurnesjum, allir velkomnir.

Fréttir frá stjórn

Undir liðnum nýliðakynning má sjá stolta eigendur hvolpa m.a. úr strýhærða Ice Artemisgotinu. Eigendur Vorstehhunda eru hvattir til að skrá sig í Vorstehdeildina með því að hringja á skrifstofu HRFÍ í s: 588-5255 eða senda tölvupóst á félagið í hrfi@hrfi.is … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Fréttir frá stjórn

Sækiæfing á fimmtudaginn á Suðurnesjum, allir velkomnir.

Sækiæfingarnar eru byrjaðar aftur fyrir sækipróf Vorstehdeildar sem haldið verður dagana 18. og 19. ágúst. Næstkomandi fimmtudag verður Suðurnesjaæfing við Snorrastaðatjarnir. Svafar Ragnarsson dómari fer yfir síðasta próf og eftir það verður æfing. Mæting er kl. 18 Mjög gott er … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sækiæfing á fimmtudaginn á Suðurnesjum, allir velkomnir.

Sækipróf Vorstehdeildar 18. og 19. ágúst

Sækipróf Vorstehdeildar sem halda átti helgina 11. & 12. ágúst hefur verið fært aftur um eina viku á dagana 18. & 19. ágúst. Skráningarfrestur rennur út 10. ágúst. Dómari verður Svafar Ragnarsson Nánari upplýsingar koma síðar.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sækipróf Vorstehdeildar 18. og 19. ágúst

Sækiæfing fimmtudaginn 5. júlí kl. 19

Sækiæfing verður fimmtudagskvöldið 5. júlí kl. 19 Jón Hákon Bjarnason stýrir æfingunni.  Nú er gott fyrir þá sem tóku þátt í síðasta prófi og þá sem ætla í sækipróf vorstehdeildar að mæta og æfa. Mæting við Sólheimakotsafleggjarann Allir velkomnir

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sækiæfing fimmtudaginn 5. júlí kl. 19