Mánaðarsafn: maí 2012

Vorsteh-húfur. Styrkið deildina okkar allra!

Þessar glæsilegu húfur sem eru merktar www.vorsteh.is þ.e. deildinni okkar eru seldar til styrktar starfinu þ.e. fyrir heimasíðuna, verðlaun,  ofl. ofl. Verðið er aðeins kr. 1500.- stk. og geta menn sent póst á laruseggertsson@gmail.com varðandi upplýsingar og kaup á húfunum. … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Vorsteh-húfur. Styrkið deildina okkar allra!

Liðakeppnin – úrslit

Liðakeppnin er leikur við lok vorannar fuglahundafólks, dómarar eru leikmenn og reglur aðrar en í prófum. Þetta er að gamni gert fólki og hundum til skemmtunar og engin úrslit fara í gagnagrunna hundanna. Það voru pointerar sem unnu liðakeppnina í … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Liðakeppnin – úrslit

Liðin í liðakeppninni

Þau lið sem hafa skráð sig til keppni eru: Vorsteh: Spyrna, Stígur, Jökla og Bylur, Gáta, Gleipnir E Setter: Sally, Ringo, Doppa og Hroki,Venus,Francini Írsk setter: Rösty, Skotta,Von Pointer: Hardy, Kara, Kjarval/Muggur   Eftir að keppni líkur verður verðlauna afhending … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Liðin í liðakeppninni

Hundasýning 2-3. júní – skráningarfrestur

Hundasýning HRFÍ verður haldin 2-3. júní. Þetta er meistarastigssýning þ.e. hundar geta fengið íslenskt meistarastig (en ekki alþjóðlegt meistarastig).  Skráningarfrestur rennur út föstudaginn 4. maí.  Sjá nánar á www.hrfi.is

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Hundasýning 2-3. júní – skráningarfrestur

Liðakeppni fuglahunda

    Um næstu helgi verður haldin liðakeppni fuglahunda og fer hún fram laugardaginn 5. maí. Mæting er í Sólheimakoti kl.9.30.  Styrktaraðilar liðakeppninnar eru snati.is og sportvörugerðin.is. Keppnin fer fram með svipuðu sniði og í fyrra þ.e 3. hundar í … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Liðakeppni fuglahunda