Mánaðarsafn: apríl 2012

Dagur 2. í Kaldaprófinu

Það var mikið fjör við Stöng í Mývatnssveit í dag, rjúpan var létt á fæti og fóru margir hundar út með 0.einkunn fyrir t.d. elt og fleira. Það var því aðeins tveir hundar sem náðu einkunn en það var Hrimþoku … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Dagur 2. í Kaldaprófinu

Dagur 1. í Kaldaprófinu

Vorsteh-sigur í dag í opnum flokki. Enn og aftur sannar þessi tegund hvað hún er öflug í veiði. Í opnum flokki föstudaginn 13.04.12 urðu úrslit svona: Esjugrundar Spyrna fékk 1.einkunn og var besti hundur prófs Zetu Jökla var með 2.einkunn … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Dagur 1. í Kaldaprófinu

Frábær skráning í Kaldaprófið!

Mjög góð skráning er í Kaldaprófið sem verður haldið á Eyjafjarðarsvæðinu dagana 13-15 apríl. Dómarar eru Glenn Olsen og Cato Jonassen frá Noregi. Prófstjóri er Kristinn Ingi Valsson og fulltrúi HRFÍ er Pétur Alan Guðmundsson. Prófið verður sett í Fögruvík … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Frábær skráning í Kaldaprófið!

Kópavogs Myrra á standi

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Kópavogs Myrra á standi

Gleðilega páska!

Vorstehdeild vill óska öllum Vorsteh eigendum og öðrum hundaeigendum gleðilegrar páska. Kveðja Vorstehdeild

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Gleðilega páska!

Kaldaprófið 13-15. apríl

Skráningarfrestur í Kaldaprófið rennur út 9. apríl. Sjá nánar um prófið á www.fuglahundadeild.is Þetta er einn af hápunktum ársins hjá okkur fuglahundafólki, góð stemmning, rjúpur, norðurlandið, flottir hundar, Kaldaverksmiðjan ofl. ofl.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Kaldaprófið 13-15. apríl

Úrslit frá degi 3 í Vorstehprófinu

Úrslit í Keppnisflokki Vorstehprófsins eru eftirfarandi: 1. sæti ISCh C.I.B Esjugrundar Stígur, eigandi/leiðandi Gunnar Pétur Róbertsson. 2. sæti Gruetjenet’s G Ynja, eigandi Gunnar Pétur Róbertsson, leiðandi Lárus Eggertss. Dómarar voru Alfred Örjebu og Guðjón Arinbjörnsson Það sannaðist í dag hversu … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit frá degi 3 í Vorstehprófinu

Úrslit frá degi 2 í Vorstehprófinu

Dagur 2 lokið á Vorsteh prófinu og hlutu eftirfarandi hundar einkunn. Unghundaflokkur: P   Vatnsenda Kara                    1. einkunn og besti hundur prófs ES  Háfjalla Kata                          3. einkunn Opin flokkur: Esjugrundar Stígur                 1. einkunn Heiðnabergs Bylur Von Greif    1. einkun Heiðnabergs Gná                    3. … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit frá degi 2 í Vorstehprófinu