Mánaðarsafn: apríl 2012

Dagur 3. í Írsk setter prófinu

Það var flottur dagur hjá Vorsteh. Enn og aftur sannast það hvað Vorsteh eru frábærir veiðihundar. Það voru tveir hundar sem náðu sæti í keppnisflokk í dag. 1.sæti var ISCh C.I.B. Zetu Jökla 2.sæti var ISCh – ISFtCh Hrímþoku Sally Vanity   Óskar … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Dagur 3. í Írsk setter prófinu

Dagur 2. í Irsk setter prófinu

Opinn flokkur: Það var Vatnsenda Kara sem náði 1.enkunn og var besti hundur prófs Esjugrundar Spyrna  fékk 2. einkunn Kaldalóns Doppa 2. einkunn Elding 2. einkunn Unghundaflokkur: Gaggajunis von fékk 2. einkunn og var besti hundur prófs Snjófjalla Hroki fékk … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Dagur 2. í Irsk setter prófinu

Dagur 1. í Írsk setter prófinu

Það var mikill raki í loftinu í dag og aðstæður því kannski með erfiðara mótinu. Það sannaðist enn og aftur hvað Vorsteh eru öflugir veiðihundar og var það Vorsteh sem var besti hundur prófs. Engin hundur hlaut einkunn í UF. … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Dagur 1. í Írsk setter prófinu

Fimm vikna strýhærðir hvolpar

Hvolparnir níu sem Yrja átti med Kragborg’s Mads eru orðnir fimm vikna og sjást hér skoða heiminn.  Einhverjir rakkar eru á lausu og gefur Lárus frekari upplýsingar í síma 861-4502.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Fimm vikna strýhærðir hvolpar

Ársfundur Vorstehdeildar

Ársfundur deildarinnar fyrir síðasta starfsár var haldinn á A. Hansen í gærkvöldi. Stigahæstu hundar voru heiðraðir. Stigahæsti unghundur var Heiðnabergs Bylur von Greif, eigandi Jón Garðar Þórarinsson. Stigahæsti hundur í opnum flokk var ISFtCh. Esjugrundar Spyrna, eigandi Svafar Ragnarsson. Stjórn … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Ársfundur Vorstehdeildar

Veiðipróf ÍRSK 28.-30. apríl

Þáttökulisti fyrir ÍRSK setter prófið sem verður 28.-30. apríl.  Prófið verður sett alla dagana í Sólheimakoti kl. 09:00.  Áhugasamir um fuglahundasportið eru velkomnir. Prófstjóri er Margrét Kjartansdóttir og fulltrúi HRFÍ er Egill Bergmann Laugardagur 28.  apríl. Jan-Olov Daniels dæmir UF/OF … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Veiðipróf ÍRSK 28.-30. apríl

Ársfundur Vorstehdeildar þriðjudagskvöldið 24. apríl kl. 20

Stjórn Vorstehdeildar vill minna félagsmenn sína og áhugafólk um tegundina á ársfund deildarinnar í A. Hansen Hafnarfirði 24. apríl kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf Bestu kveðjur stjórnin Leiðarvísir að A.Hansen er að finna hér

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Ársfundur Vorstehdeildar þriðjudagskvöldið 24. apríl kl. 20

Skráningafrestur í Írsk Setter prófið

Skráningafrestur í ÍRSK setter prófið rennur út á sunnudag. Prófið verður 28,29 og 30 apríl.  Það er nr:501206. Prófað verður í UF, OF og KF. Dómarar verða Jan-Olov Daniels frá svíþjóð,  Pétur A Guðmundsson og Egill Bergmann.  Prófstjóri er Margrét Kjartansdóttir.  … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Skráningafrestur í Írsk Setter prófið

Aðalfundur Vorstehdeildar

Aðalfundur Vorstehdeildar verður þriðjudaginn 24. apríl, kl.20:00 í A.Hansen í Hafnarfirði. Venjuleg aðalfundarstörf Kveðja Vorstehdeild

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur Vorstehdeildar

Dagur 3. í kaldaprófinu

Það náði því miður enginn hundur sæti í keppnisflokki á sunnudag. kveðja Vorstehdeild

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Dagur 3. í kaldaprófinu