Dagssafn: 5. október 2011

Veiði leyfð á 31.000 fuglum

Tekið frá http://mbl.is/frettir/innlent/2011/10/05/veidi_leyfd_a_31_thusund_rjupum/ Umhverfisráðherra hefur fallist á ráðleggingar Náttúrufræðistofnunar um ráðlagða rjúpnaveiði árið 2011 upp á 31.000 fugla. Þetta eru ríflega helmingi færri fuglar en árið 2010, sem skýrist af verri stöðu rjúpnastofnsins. Með því að deila ráðlagðri veiði á … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Veiði leyfð á 31.000 fuglum

Fuglahundapróf 8 og 9 október

Þá er það þátttökulisti í næsta próf sem verður núna um helgina 8 og 9 október 8. okt. UF Heiðnabergs Gleipnir von Greif (Snögghærður Vorsteh) Heiðnabergs Gáta von Greif (Snögghærður Vorsteh) Heiðnabergs Bylur von Greif (Snögghærður Vorsteh) Midtvejs Assa (B) … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Fuglahundapróf 8 og 9 október