Mánaðarsafn: september 2011

Skráningafrestur rennur út 2 okt í næsta fuglahundapróf

Skráningarfrestur á veiðipróf Fuglahundadeildar sem haldið verður helgina 8. – 9. október rennur út á miðnætti 2. októbers Prófað verður í unghunda og opnum flokki á laugardeginum en á sunnudeginum verður keppnisflokkur haldin. Dómarar verða Egill Bergmann, Pétur Alan Guðmundsson … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Skráningafrestur rennur út 2 okt í næsta fuglahundapróf

Robur prófið – dagur 3

Það var sannkallaður Vorsteh dagur í dag þar sem það var bara Vorsteh sem náði sæti. Esjugrundar Stígur, snögghærður Vorsteh landaði 1.sæti í keppnisflokki. ISCh Nói, strýhærður Vorsteh landaði 2. sæti í keppnisflokki. Vill Vorstehdeild óska Gunna og Frikka innilega til hamingju … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Robur prófið – dagur 3

Robur prófið – dagur 2

Opinn flokkur: Það var eingöngu 1 hundur sem fékk einkunn í dag og var það ISCh ISFtCH Hrímþoku Sally Vanity sem landaði 2.einkunn og var besti hundur prófs. Unghunda flokkur: Því miður kom engin einkunn á unghunda í dag. En … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Robur prófið – dagur 2

Robur prófið – Dagur 1

Vorsteh bestir á fyrsta degi. Opinn flokkur: Þetta var flottur dagur hjá Vorsteh í dag þar sem Vorsteh var valin besti hundur prófs. ISFtCH Esjugrundar Spyrna fékk 1.einkunn og var einnig valin besti hundur prófs. Gruetjenet´s G-Ynja fékk einnig 1.einkunn … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Robur prófið – Dagur 1

Upplýsingar hvað þarf að hafa meðferðis á Úlfljótsvatn

Það sem þú þarft að taka með þér á Úlfljótsvatn er eftirfarandi: Sæng og kodda auk sængurfatnaðar eða þá svefnpoka Handklæði og sjampó Kol Villibráð fyrir sunnudagskvöldið Allt meðlæti ásamt drykkjarföngum fyrir alla dagana-boðið uppá rautt með villibráðinni Peninga fyrir … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Upplýsingar hvað þarf að hafa meðferðis á Úlfljótsvatn

Eftirtaldir hundar eru skráðir í Robur prófið sem haldið verður helgina 24-26. september

Unghundaflokkur 24 september Heiðnabergs Freyja von Greif                         IS14608/10     Vorsteh, snögghærður Heiðnabergs Bylur von Greif                         … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Eftirtaldir hundar eru skráðir í Robur prófið sem haldið verður helgina 24-26. september

Robur prófið á Úlfljótsvatni

Kæru þátttakendur í Robur prófi Vorstehdeildar. Nú styttist í haustpróf Vorstehdeildar sem haldið verður helgina 24-26. sept. 2011.  Skráningarfrestur rennur út á miðnættti sunnudagskvöldsins 18. sept. Eins og áður hefur komið fram verður dæmt í Unghundaflokki (UF) og Opnum flokki … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Robur prófið á Úlfljótsvatni

Skráning í Robur prófið

Leiðbeiningar um hvernig þú skráir þig í  Robur prófið: Þeir sem ætla að skrá sig í Robur prófið geta hringt á skrifstofu HRFÍ frá 09:00- 13:00 á morgun föstudag. Símanúmer á skrifstofu er: 588 5255 Ef einhverjir hafa ekki tök … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Skráning í Robur prófið

Skráningafrestur í Robur prófið

Skráningafrestur í Robur prófið rennur út á miðnætti á sunnudaginn 18 september. Viljum við hvetja alla til að skrá sig, því þetta próf verðu frábært í alla staði. Frábær staður með frábæru fólki og hundum. Hlökkum til að sjá ykkur á … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Skráningafrestur í Robur prófið

Æfingaganga í kvöld

Viljum minn á æfingagöngu í kvöld kl 18:00, hittumst við Sólheimakotsafleggjara. Kveðja Vorstehdeild

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Æfingaganga í kvöld