Mánaðarsafn: ágúst 2011

Muna æfingagöngu á morgun þriðjudag

Sameiginlegar æfingagöngur Vorstehdeildar, FHD og IRSK fyrir haustprófin byrja á morgun þriðjudag. Farið verður frá Sólheimakoti kl. 18:00. Munið eftir vatni fyrir hundana og einnig er mjög gott að hafa áttavita/GPS meðferðis þegar fer að hausta og þokan leggst yfir. ALLIR … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Muna æfingagöngu á morgun þriðjudag

Æfingagöngur að byrja!

Sameiginlegar æfingagöngur Vorstehdeildar, FHD og IRSK fyrir haustprófin verða á þriðjudögum og fimmtudögum. Farið verður frá Sólheimakoti kl. 18:00.  Fyrsta gangan verður þriðjudaginn 16. ágúst. Í byrjun amk. verður aðeins farið fyrir neðan girðingu m.t.t. sauðfjár fyrir ofan girðingu.  Reynt verður … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Æfingagöngur að byrja!

ROBUR PRÓFIÐ

Robur prófið – Veiðiprófið sem enginn má missa af. *Prófið er nr. 501109 * Prófið verður haldið dagana 24.-26.september að Úlfljótsvatni. Prófað verður í UF og OF 24 og 25 sept, en keppt í KF þann 26. Dómarar verða Randi … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við ROBUR PRÓFIÐ

Yngri sýnendur PMF-deildar HRFÍ

Sunnudaginn 21. ágúst stendur PMF-deild fyrir skemmtun fyrir yngsta hundaáhugafólkið úr öllum deildum. Skemmtunin fer fram íhúsnæði Gæludýr.is á Korputorgi og hefst kl. 14:00. Sjá nánar hér:PMF  

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Yngri sýnendur PMF-deildar HRFÍ

Svafar Ragnarsson dæmdi í Noregi

Nú um liðna Verslunarmannahelgi var Svafari Ragnarssyni fuglahundadómara boðið til Noregs að dæma sækipróf/alhliðapróf á 20 ára afmæli Rasenprófsins sem er haldið af Norska Vorstheklúbbnum í Heiðmörku.  Var þetta tveggja daga próf þar sem bæði var dæmt í Unghunda- og … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Svafar Ragnarsson dæmdi í Noregi

Áfangafellsprófið 10-12 september

Hið árlega Áfangafellspróf sem haldið verður 10-12. september Norðmennirnir Jan Rune Sunde og Anders Hetlevik dæma prófið þetta árið. Ath. prófið verður laugardag, sunnudag og mánudag 10. sept. verða bæði UF/Unghundaflokkur (hundar að 2ja ára aldri) og OF/Opinn flokkur (Hundar … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Áfangafellsprófið 10-12 september