Mánaðarsafn: ágúst 2011

Skráningarfrestur í Áfangafellsprófið er föstudagurinn 2. september

Minnum á skráningarfrestinn Við minnum á að skráningarfrestur í Áfangafellsprófið er föstudagurinn 2. september.  Skráningarfrestur á gistingu er sama dag.   Allar upplýsingar hvernig skrá sig skal í gistingu og/eða prófið má sjá vef Fuglahundadeildar www.fuglahundadeild.is Kveðja Vorstehdeild

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Skráningarfrestur í Áfangafellsprófið er föstudagurinn 2. september

Æfingaganga á morgun fimmtudag

Viljum minna á æfingagöngu á morgun fimmtudag 01.09.11. Mæting kl 18:00 við Sólheimakostsafleggjara. Munið að taka vatn, GPS og við viljum Ítreka að menn læsi bílum og láti ekki verðmæti liggja eftir í bílum. Kveðja Vorstehdeild

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Æfingaganga á morgun fimmtudag

Æfingaganga á morgun þriðjudag

  Viljum minna á æfingagöngu á morgun þriðjudag 30.08.11. Mæting kl 18:00 við Sólheimakostsafleggjara. Munið að taka vatn, GPS og við viljum Ítreka að menn læsi bílum og láti ekki verðmæti liggja eftir í bílum. Kveðja Vorstehdeild  

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Æfingaganga á morgun þriðjudag

Áfangafellsprófið 2011

Stærsta próf Fuglahundadeildar, Áfangafellsprófið, verður haldið 10. – 12. September. Sjá nánar á www.fuglahundadeild.is Kveðja Vorstehdeild

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Áfangafellsprófið 2011

Úrslit hjá Snögghærðum og Strýhærðum Vorsteh

Það var Rugdelia QLM Lucienne sem vann Vorsteh Snögghærða í dag. Hún fékk, Excellent, meistaraefni, ísl. og alþjóðlegt meistarastig. Besta tík og Besti hundur tegundar og fór í úrslit í tegundarhópi 7. Høgdalia`s Ýmir fékk Excellent   Strýhærðir vann Yrja … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit hjá Snögghærðum og Strýhærðum Vorsteh

Dómarakynning fyrir Robur prófið 24-26 september 2011

Randi Schulze hefur verið fuglahundadómari í uþb. 20 ár.  Hún er einnig sækiprófs og sýningardómari.  Randi hefur starfað með norska Vorstehklúbbnum (NVK) í uþb. 15 ár,  þar af 5 ár sem formaður NVK, formaður ræktunarráðs NVK og er nú heiðursmeðlimur … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Dómarakynning fyrir Robur prófið 24-26 september 2011

Alþjóðleg hundasýning 27-28 ágúst

Alþjóðlega hundasýning í Reiðhöllinni í Víðidal 27-28 ágúst 2011 Helgina  27. – 2A. ágúst mæta  691 hreinræktaðir  hundar af 81 hundategund í dóm  á alþjóðlega hundasýningu  Hundaræktarfélags  Íslands.  Sýningin er haldin i Reidhöllinni i Vídidal og hefjast dómar  kl. 9:00 árdegis báða daga … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Alþjóðleg hundasýning 27-28 ágúst

Æfing á morgun fimmtudag

Minnum á æfingu á morgun fimmtudag 25.08.11. Mæting kl 18:00 við Sólheimakostsafleggjara. Munið að taka vatn, GPS og við viljum Ítreka að menn læsi bílum og láti ekki verðmæti liggja eftir í bílum. Kveðja Vorstehdeild  

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Æfing á morgun fimmtudag

Rjúpnaveiðitímabilið óbreytt 2011

Búið er að gefa út að rjúpnaveiðitímabilið verður sama og í fyrra. Í ár hefst veiðin 28 okt sem er föstudagur- sunnudags og lýkur á sunnudeginum 4 des. Þetta eru ánægjulegar fréttir fyrir okkur hundafólk sem og aðra veiðimenn. Hægt … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Rjúpnaveiðitímabilið óbreytt 2011

Minnum á æfingu í dag þriðjudag!

Minnum á æfingu í dag. Mæting kl 18:00 við Sólheimakostsafleggjara. Munið að taka vatn, GPS og við viljum Ítreka að menn læsi bílum og láti ekki verðmæti liggja eftir í bílum. Kveðja Vorstehdeild

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Minnum á æfingu í dag þriðjudag!