Mánaðarsafn: júlí 2011

Hvolpar undan Láka og Betu

Tíkur Rakkar 3. júlí 2011 eignaðist Vorsteh tíkin Beta IS08234/04 6 hvolpa,  3 tíkur og 3 hunda.  Faðirinn er Vorsteh hundurinn Láki IS13234/09.  Vorstehdeild óskar Páli til hamingju með þessa flottu hvolpa. Sjá nánar: væntanleg got Kveðja Vorstehdeild

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Hvolpar undan Láka og Betu

Ræktun norðan heiða!

Vel hefur gengið hjá Jóni Inga með gotið norður á Akureyri, gaman að sjá fallega hvolpa hjá þeim Jón Inga og Rafkeli. Þeir sem vilja fá frekari upplýsingar um þetta got er bent á að hafa samband við Jón Inga … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Ræktun norðan heiða!

Rétt rúmlega mánuður í gæsaveiði!

Nú er rétt rúmlega mánuður í gæsaveiðitímabilið sem byrjar 20.ágúst Góður tími framundan til að æfa hundana okkar í sóknarvinnu bæði á landi og vatni. Um að gera að vera duglegir með hundana okkar og besti vinur okkar verður að … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Rétt rúmlega mánuður í gæsaveiði!

Endurskoðunarnefnd veiðiprófsreglna hefur hafið störf.

Á síðasta aðalfundi FHD var samþykkt að endurvekja endurskoðunarnefnd veiðiprófsreglna.  Þessari tillögu var svo fylgt eftir með samþykkt í öðrum deildum í grúbbu 7. Skal hún starfa í umboði deildanna og skilar niðurstöðu til stjórnar HRFÍ til samþykktar að lokinni … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Endurskoðunarnefnd veiðiprófsreglna hefur hafið störf.