Mánaðarsafn: júní 2011

Æfing fyrir Alhliðapróf fimmtudaginn 09.06.11

Æfing í samvinnu við FHD og Írsksetter deild, fyrir Alhliðaprófið verður fimmtudaginn 09.06.11 og er mæting stundvíslega kl 20:00 við Sólheimakotsafleggjara. Höfuðáhersla er vatnavinna og er Siggi Benni reyndur maður í þeirri grein. Um að gera að mæta og fá … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Æfing fyrir Alhliðapróf fimmtudaginn 09.06.11

Alhliðapróf

Nú styttist í alhliðapróf Vorstehdeildar, FHD og Írsksetter deildar. Menn og konur hafa æft að undanförnu undir styrkri stjórn Alberts og Sigga Benna. Glen Olsen mun koma til landsins þann 14. júní og sjá um fyrirlestur og kennslu dagana 15 … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Alhliðapróf

Æfing í kvöld mánudag

Í samvinnu við Fuglahundadeild og Írsk setter deild viljum við minna á sporaæfingu með verður í kvöld mánudagin 06.06.11. Albert hundaþjálfari heldur áfram í verklegri blóðsporaþjálfun, slóðin verður lengd og með beygjum. Verið er að bæta ofaná þekkingu þeirra sem voru í … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Æfing í kvöld mánudag

Dómarakynning fyrir Alhliðaveiðiprófið

Dómari í Alhliðaveiðiprófinu 18-19 júní er: Glen Olsen er norskur að ætt og uppruna og kemur frá Osló. Hann er þekktur í sínu heimalandi fyrir frábæran árangur á veiðiprófum og sýningum, en hann á bæði Vorsteh hunda og Enskan Seta … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Dómarakynning fyrir Alhliðaveiðiprófið

Úrslit hjá Snögg- og strýhærðum Vorsteh

Virkilega flott hjá Vorsteh í dag Snögghærðir Vorsteh tíkin Rugdelia QLM Lucienne 1 sæti í tegund, ísl meistarastig, 2.sæti grúbbu 7, með þessum árangri er hún komin með allt sem þarf til að fá titilinni Íslenskur Meistari. Óskum við Palla og … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit hjá Snögg- og strýhærðum Vorsteh

Hundasýning HRFÍ í Reiðhöllinni í Víðidal

Helgina 4. – 5. júní mæta 610 hreinræktaðir hundar af 77 hundategundum í dóm á hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands. Sýningin er haldin í Reiðhöllinni í Víðidal og hefjast dómar kl. 9:00 árdegis báða daga og standa fram eftir degi. Fimm dómarar … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Hundasýning HRFÍ í Reiðhöllinni í Víðidal

Æfing í dag fimmtudag 02.06.11

Vorstehdeild, Fuglahundadeild og Írsk setter deild í samvinnu með æfingu í kvöld. Æfing fyrir alhliðaveiðipróf í kvöld kl 20:00, hittingur við sólheimakotsafleggjara. Siggi Benni heldur áfram að æfa sókn og fleira. Hlökkum til að sjá sem flesta   Kveðja Vorstehdeild

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Æfing í dag fimmtudag 02.06.11