Dagssafn: 10. maí 2011

Karratalning í Úlfarsfelli

Mynd: Sæþór Laugardaginn 14. maí verður Karratalning í Úlfarsfelli. Talning þessi hefur verið gerð í samráði við Ólaf K Nielsen hjá Náttúrufræðistofnun undanfarin ár. Mæting er í skógarreitinn í vestanverðu fellinu kl. 14.00 og eru allir velkomnir. Að talningu lokinni … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Karratalning í Úlfarsfelli

Æfing fyrir Alhliðapróf á fimmtudag kl 20:00

Högdalia´s Ýmir Í samstarfi við Fuglahundadeild og Írsk setter deild verður æfing kl 20:00 á fimmtudag. Hittingur við Sólheimakotsafleggjara. Sigurður Ben verður með hlýðniæfingar fyrir unghunda og hvetjum við alla sem eru með unghunda að mæta og að sjálfsögðu eru … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Æfing fyrir Alhliðapróf á fimmtudag kl 20:00

Góð þáttaka á fyrirlestur!

Mynd: Pétur Alan                                             Kragborg´s Mads Góð þáttaka var á fyrirlestur hjá Alberti hundaþjálfara. Er þetta undanfari æfinga sem verða hjá Alberit á mánudögum fram að Alhliðaveðiðprófi. Einnig verða æfingar á fimmtudögum og verður þetta auglýst fljótlega þar sem næsta æfing er … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Góð þáttaka á fyrirlestur!

Viljum minna á deildarfund Vorstehdeildar!

Deildarfundur hjá vorstehdeild verður næstkomandi miðvikudag 11. Maí 2011. Kl 20:00 Langar þig að vinna með okkur? þá vantar okkur gott fólk með okkur í nefndir! Áhugasömum bent á að tala við Gunnar GSM:893-3123 Viljum við hvetja alla Vorsteh- menn … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Viljum minna á deildarfund Vorstehdeildar!