Mánaðarsafn: maí 2011

Góð þáttaka á fyrirlestur!

Mynd: Pétur Alan                                             Kragborg´s Mads Góð þáttaka var á fyrirlestur hjá Alberti hundaþjálfara. Er þetta undanfari æfinga sem verða hjá Alberit á mánudögum fram að Alhliðaveðiðprófi. Einnig verða æfingar á fimmtudögum og verður þetta auglýst fljótlega þar sem næsta æfing er … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Góð þáttaka á fyrirlestur!

Viljum minna á deildarfund Vorstehdeildar!

Deildarfundur hjá vorstehdeild verður næstkomandi miðvikudag 11. Maí 2011. Kl 20:00 Langar þig að vinna með okkur? þá vantar okkur gott fólk með okkur í nefndir! Áhugasömum bent á að tala við Gunnar GSM:893-3123 Viljum við hvetja alla Vorsteh- menn … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Viljum minna á deildarfund Vorstehdeildar!

Æfingar fyrir Alhliðaveiðipróf að hefjast

Mynd tekin af vorsteh-klúbb á facebook Vorstehdeild, Fuglahundadeild og Írsk Setter deild verða með æfingar fyrir Alhliðaveiðiprófið sem verður 18-19 Júní. Við byrjum með fyrirlestri núna á mánudaginn 9 maí kl. 20:00 í Sólheimakoti. Albert hundaþjálfari verður með þennan fyrirlestur … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Æfingar fyrir Alhliðaveiðipróf að hefjast

Liðakeppni Úrslit!

Mynd:Pétur Alan Þá eru úrslitin ljós og voru menn/konur og hundar nokkuð sáttir við daginn. Enskur Setter voru í 3ja sæti, Snögghærður Vorsteh í 2.sæti og Sigurvegarar í þessari fyrstu liðakeppni voru Enskur Pointer. Vorstehdeild óskar Pointer mönnum til lukku … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Liðakeppni Úrslit!

Breyting á Vor-slúttinu

Sú breyting er komin á að slúttið verður um kvöldið hjá Pétri Alan að Víðmel 60 stundvíslega kl. 19:00 og verður boðið upp á mat og drykki, en sterkari drykkjarföng taki fólk með sér sjálft. Allir velkomnir og nauðsynlegt er … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Breyting á Vor-slúttinu

Liðakeppni 7.maí

Syrktaraðilar Mæting í Sólheimakot laugardaginn 7. maí kl 09:30 þar sem dregið verður í riðla.   Frá sólheimakoti verður svo farið uppá heiði þar sem keppnin verður haldin. Tvö lið verða skipuð enskum setum, eru það: Hrimþokugengið mætir með ættmóðurina … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Liðakeppni 7.maí

Alhliðaveiðipróf-Æfingar

Gruetjenet’s Ynja Vorstehdeild, Fuglahundadeild og Írsk Setter deild verða með æfingar fyrir Alhliðaveiðiprófið sem verður 18-19 Júní. Við byrjum með fyrirlestri núna á mánudaginn 9 maí kl. 20:00 í Sólheimakoti. Albert hundaþjálfari verður með þennan fyrirlestur og svo æfingar alla … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Alhliðaveiðipróf-Æfingar

Deildarfundur Vorstehdeildar!

Deildarfundur hjá vorstehdeild verður næstkomandi miðvikudag 11. Maí 2011. Kl 20:00 Fundurinn verður í Sólheimakoti, fyrir þá sem ekki vita hvar Sóheimakot er þá er gott að skoða þessa slóð:http://www.fuglahundadeild.is/Sidur.aspx?ArticleID=445 Viljum við hvetja alla Vorsteh- menn og konur til að … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Deildarfundur Vorstehdeildar!

Hundasýning HRFÍ 4-5 Júní

Hundasýning HRFÍ fer fram helgina 4-5 júní 2011 í Reiðhöll Fáks í Víðidal í Reykjavík. Skráningarfrestur lýkur föstudaginn 6.maí 2011 Frekari upplýsingar má finna á: http://www.hrfi.is/displayer.asp?page=44&Article_ID=1257&NWS=NWS&ap=NewsDetail.asp&p=ASP\~Pg44.asp

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Hundasýning HRFÍ 4-5 Júní

Liðakeppni 7.maí

  Er þetta hugsað þannig að 3 hundar af sömu tegund eru í liði og er mönnum frálst að safna í fleirri en eitt lið með hunda sömu tegundar. Menn/konur para sig saman í lið og skrá sig hjá Braga … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Liðakeppni 7.maí