Greinasafn eftir: Stjórnarmeðlimur Ritari

Framlengdur skráningarfrestur

Í ljósi þess að skipt var um dómara og vöntunar á kynningu á honum, og einnig út af því að við erum að sigla inn í páskahelgina ætlum við að lengja skráningarfrestinn í Bendisprófið til sunnudagsins 27. mars. Við setjum … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Framlengdur skráningarfrestur

Breyting á dómaraskipan í Bendisprófi Vorstehdeildar

Ástæða þess að við höfum ekki getað gefið upp fyrr hver dæmir hvaða flokk hvaða dag er sú að annar dómarinn, Birger Knutsson, er búinn að vera veikur og við vorum að fá að vita það í gær að hann … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Breyting á dómaraskipan í Bendisprófi Vorstehdeildar

Bendispróf 2016

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Bendispróf 2016

Æfingagöngur hefjast á ný

Æfingagöngur hefjast á ný

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Æfingagöngur hefjast á ný

Stigakeppni Vorstehdeildar

Fyrsta viðburði ársins sem gefur stig í stigakeppni Vorstehdeildar er lokið. Stigin hafa verið færð inn, og er hægt að skoða stöðuna á heimasíðu deildarinnar undir „Deildin / Stigakeppni“. Það er rétt að ítreka það, að nú eru þeir sem … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Stigakeppni Vorstehdeildar

Áfram Vorsteh

Vorstehdeild HRFÍ óskar öllum hundum og eigendum/sýnendum góðs gengis á sýningu helgarinnar. Áætlað er að strýhærður byrji kl. 10:45 á laugardag og sá snögghærði kl. 11:15 ca á laugardag. Þessir tímar eru ekki heilagir og mælum við með að fólk … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Áfram Vorsteh

Stigahæstu hundar ársins 2015

Á aðalfundi deildarinar þann 10. febrúar síðastliðinn, voru stigahæstu hundar heiðraðir þeir  Ice Artemis Mjölnir í unghundaflokki og Ice Artemis Úranus Arkó í opnum flokki. Eigandi Ice Artemis Mjölnis er Lárus Eggertsson og er einnig ræktandi. Ice Artemis Úranus Arkó er í … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Stigahæstu hundar ársins 2015

Aðstoð við sýningu

  Kæru félagar Vorstehdeildar HRFÍ. Núna styttist óðum í sýninguna, og er okkar deild ein af nokkrum sem kemur að uppsetningu, miðasölu/dyrum og frágangi. Allir félagsmenn sem sjá sér fært að leggja hönd á plóg geta haft samband á vorsteh@vorsteh.is … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Aðstoð við sýningu

Ný stjórn Vorstehdeildar 2016 – 2017

Ný stjórn hélt sinn fyrsta stjórnarfund eftir aðalfund deildarinnar. Úr stjórn gengu Díana Sigurfinnsdóttir og Jón Svan Grétarsson. Í stjórn gengu Sigríður Oddný Hrólfsdóttir og Guðmundur Pétursson. Stjórn skipti með sér verkum. Formaður  Birgir Örn Arnarson   biggihunter@yahoo.no   S: 891 … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Ný stjórn Vorstehdeildar 2016 – 2017

Dagskrá Alþjóðlegrar hundasýningar HRFÍ 27-28 febrúar

Dagskrá sýningar er hægt að skoða inni á vef HRFÍ: http://www.hrfi.is/freacutettir/dagskra-syningar

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Dagskrá Alþjóðlegrar hundasýningar HRFÍ 27-28 febrúar