Greinasafn eftir: admin

Nýir landnemar

Það er ávallt gleðiefni þegar hingað til lands koma nýir Vorsteh hundar. Á líðandi ári voru fluttir inn tveir strýhærðir Vorsteh hundar á vegum Alfreðs Tuliniusar. Tík sem ber nafnið Milla Vom Mercan og rakki sem ber nafnið Otto Vom … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Nýir landnemar

Winter Wonderland sýning HRFÍ helgina 26.-27. nóvember

Nú um helgina fór fram Winter Wonderland sýning HRFÍ, í dag var tegundhópur 7 sýndur. 19 snögghærðir hundar voru skráðir og 4 strýhærðir. Dómari var Norman Deschuymere. Snögghærður Vorsteh Ungliðaflokkur – Rakkar Zeldu DNL Mosi – Excellent – CK 3.BHK … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Winter Wonderland sýning HRFÍ helgina 26.-27. nóvember

Úrslit sunnudagsins

Legacyk Got Milk keppti í úrslitum um Besta hund sýningar á sunnudeginum og náði fjórða sæti. Virkilega frábær frammistaða hjá þessari flottu tík og óskar Vorstehdeild eiganda hennar, Hildi Björku, innilega til hamingju með þennan árangur 🙂

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit sunnudagsins

Alþjóðleg og Reykjavík Winner sýning

Vorsteh átti glæsilega fulltrúa á Alþjóðlegu og Reykjavík Winner sýningunni. Sigurvegarar dagsins voru þau Legacyk Got Milk sem tók 1. sætið í úrslitum tegundarhópa og Zeldu DNL Næla sem vann besti hvolpur sýningar 4-6 mánaða. Vorstehdeild óskar eigendum og leiðendum … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Alþjóðleg og Reykjavík Winner sýning

Líflands sækiprófið

Hvenær 25-26. júní. Staðsetning: Sólheimakot og nágrenni Dómari: Guðni Stefánsson og Unnur Unnsteinsdóttir Fulltrúi HRFÍ: Guðni Stefánsson Prófstjóri: Díana Sigurfinnsdóttir og Ingi Mar Jónsson Flokkar: Unghunda- og opinn flokkur Skráning: Á skrifstofu HRFÍ sími 588-5255 opið frá kl. 10-15 á … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Líflands sækiprófið

NÝLIÐASPJALL

Við viljum bjóða nýliðum með unghunda (2 ára og yngri) velkomna í nýliðspjall í Sólheimakoti næstkomandi fimmtudag 21. apríl (Sumardaginn fyrsta) klukkan 10:00. Okkur langar að heyra í nýliðum innan deildarinnar, kynna starfið og spjalla hvernig við getum unnið saman … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við NÝLIÐASPJALL

Heiðarpróf DESÍ – Laugardagur

Annar dagur heiðarprófs DESÍ fór fram í dag og dómari prófsins var Mette Møllerop. Vorstehdeild átti flotta fulltrúa í dag og gaman er að segja frá því að unghundurinn Ice Artemis Askur hlaut 1. einkunn í unghundaflokki 😀 Við óskum … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Heiðarpróf DESÍ – Laugardagur

Nýr styrktaraðili, Lífland !!

Deildin hefur fengið nýjan styrktaraðila 🙂 Lífland hefur ákveðið að styrkja næsta próf deildarinnar og það heitir hér með Lífland-Arion próf Vorstehdeildar. Lífland ætlar að styrkja alla viðburði deildarinnar 2022.Við þökkum Líflandi kærlega fyrir stuðninginn, ómetanlegt í rekstri deildarinnar.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Nýr styrktaraðili, Lífland !!

Ársfundur Vorstehdeildar !

Ársfundur Vorstehdeildar verður haldinn í skrifstofu Hrfí 31.mars 2022 kl 19.30 Verkefnið eru hefðbundin ársfundarstörf. Farið yfir ársskýrslu stjórnar fyrir 2021 Heiðrun stigahæstu hunda 2021 Kosið til stjórnar Vorstehdeildar. Að þessu sinni eru 4 sæti laus , 2 til tveggja … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Ársfundur Vorstehdeildar !

Skráning hafin í Lífland-Arion prófið / Útskriftarprófið fyrir Einar

Skráning er nú hafin í próf Vorstehdeildar 1-3 april. Dómari verður Andreas Björn frá Noregi. Boðið verður upp á blandað partý UF/OF á föstudeginum og laugardeginum. Á sunnudeginum verður KF. Prófstjórar eru Ólafur Ragnar og Viðar Örn.Svafar Ragnarsson verður fulltrúi … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Skráning hafin í Lífland-Arion prófið / Útskriftarprófið fyrir Einar