Greinasafn eftir: admin

Vorpróf FHD

Vorpróf Fuglahundadeildar var haldið helgina 4-5 mai í frábæru veðri.Á laugardeginum var OF þar sem 8 hundar voru skráðir, dómari Leif Jonny Weium og KF þar sem 7 hundar kepptu, dómarar Kjell Enberget og Bard Johansen .5 Vorstehhundar tóku þátt … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Vorpróf FHD

Sýningaþjálfun Vorstehdeildar fyrir júnísýningu HRFÍ

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sýningaþjálfun Vorstehdeildar fyrir júnísýningu HRFÍ

Christine Due með námskeið á vegum Vorstehdeildar !

Christine Due verður með námskeið á Íslandi 15 – 16 júní 2019. Boðið verður upp á þrjá flokka, unghundar, hundar eldri en 2ja ára með litla reynslu og hundar eldri en 2ja ára sem eru lengra komnir. Hámarsfjöldi í hverjum … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Christine Due með námskeið á vegum Vorstehdeildar !

Vorsteh.is lénið, Einar og Óðinn

Það er gaman að segja frá því að árið 2005 sýndi  Einar Hallson þá fyrirhyggju að sækja um lénið Vorsteh.is. Þegar Vorstehdeild HRFÍ var stofnuð  2008 og heimasíða gerð lét hann deildina hafa lénið. Einar átti snögghærða Vorstehhundinn ISCh ISFtCh … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Vorsteh.is lénið, Einar og Óðinn

Belcandopróf Vorstehdeildar – úrslit

Belcandopróf Vorstehdeildar var haldið núna um helgina. Dómari var Alexander Kristiansen frá Noregi. Unghundar byrjuðu á föstudeginum í sól og frábæru veðri, en kannski helst til rólegum vindi þar sem gufustrókarnir frá Hellisheiðarvirkjun stóðu lóðbeint upp í loftið. Prófstjóri var … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Belcandopróf Vorstehdeildar – úrslit

Ráslisti fyrir Belcando próf

Prófið er sett alla dagana í Sólheimakoti kl. 9:00 nema annað sé tekið fram. Prófi verður einnig slitið í Sólheimakotin nema annað sé tekið fram. Þátttakendur eru hvattir til að koma með eigin rjúpur. Föstudagur 5. apríl Dómari: Alexander Kristiansen Dómaranemi: Einar … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Ráslisti fyrir Belcando próf

Þáttökulisti í Belcando próf Vorstehdeildar

Föstudagur 5. apríl Dómari: Alexander Kristiansen Unghundaflokkur: Almkullens Hrima Fjellamellas AC Nordan Garri Fjallatinda Daniela Darz Bór Fjallatinda Ýrr Fjallatinda Freyr Laugardagur 6. apríl Dómari: Alexander Kristiansen Unghundaflokkur:  Almkullens Hrima Fjellamellas AC Nordan Garri Fjallatinda Daniela Darz Bór Fjallatinda Ýrr Opinn flokkur: … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Þáttökulisti í Belcando próf Vorstehdeildar

Ársfundur 2019

Ársfundur deildarinnar var haldinn mánudaginn 25. mars 2019 Fundargerð Ársfundar

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Ársfundur 2019

Viðurkenningar fyrir stigahæstu hunda 2018

      Á ársfundi Vorstehdeildar voru stigahæstu hundar ársins 2018 heiðraðir. Friðrik G. Friðriksson tók við þrem viðurkenningum þar sem Veiðimela Jökull varð stigahæstur í OF, KF og Over All, og Unnur Unnsteinsdóttir tók við viðurkenningu fyrir Sångbergets Jökulheima Laka … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Viðurkenningar fyrir stigahæstu hunda 2018

Skráning hafin fyrir Belcandopróf Vorstehdeildar

Skráning er nú hafin í Belcandopróf Vorstehdeildar 5-7 april. Dómari verður Alexander Kristiansen frá Noregi. Boðið verður upp á UF  á föstudeginum. Á laugardeginum verður blandað partý UF/OF Á sunnudeginum verður blandað partý UF/OF Prófstjóri er Guðni Stefánsson. Prófið verður sett … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Skráning hafin fyrir Belcandopróf Vorstehdeildar