Uppfært – Sækipróf Vorstehdeildar verður haldið dagana 22-23 Júní 2024

Styrktaraðili prófssins er Royal Canin á Íslandi – www.dyrheimar.is

Gömlu góðu verðlaunin frá Innnes láta aftur sjá sig og Non-Stop ætlar líka að gefa verðlaun! Einnig hefur heyrst að pylsuvagninn láti sjá sig 🙂

Prófnúmer er 502406

Síðasti skráningardagurinn er næsti fimmtudagur 13. júní 2024

Prófsetning báða daganna er kl 09:00 og verður nánari staðsetning auglýst síðar. Prófsvæðið er Hólmsheiði og Hafravatn.

  • Dómarar: Unnur Unnsteinsdóttir. Guðni forfallaðist.
  • Fulltrúi HRFI: Unnur Unnsteinsdóttir
  • Prófstjórar: Arna Ólafsdóttir og Friðrik Þór Friðriksson
  • Dagskrá:
    • 22. júní
      • Unghunda- og Opinn flokkur – Unnur Unnsteinsdóttir
    • 23. júní
      • Unghunda- og Opinn flokkur – Unnur Unnsteinsdóttir

Veitt verða verðlaun fyrir besta hund í unghunda- og opnum flokki báða dagana.

Skráning í prófið.

Á Skrifstofu HRFÍ eða símleiðis í 588 5255 þar sem greitt er með því að gefa upp kortanúmer. Einnig er hægt að millifæra á HRFI á reikning 515-26-707729 Kennitala: 680481-0249 og setja nafn hunds og prófnúmer 502406 í skýringu á færslunni ásamt að senda afrit af greiðslu á hrfi@hrfi.is og vorsteh@vorsteh.is

  • Verðskrá veiðiprófa:
    • Veiðipróf einn dagur – 7.630
    • Veiðipróf 2ja daga – 11.390
  • Við skráningu þarf að koma fram:
    • -Nafn eiganda
    • -Nafn hunds
    • -Ættbókarnúmer
    • -Nafn leiðanda
    • -Hvað flokk er skráð í
    • -Hvaða daga
    • -Prófnúmer 502406

Vinsamlega athugið að síðasti skráningardagur í prófið er fimmtudaginn 13. júní á miðnætti.

Vonumst til að sjá sem flesta.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Uppfært – Sækipróf Vorstehdeildar verður haldið dagana 22-23 Júní 2024

Hvernig standa leikar?

Er ekki komin tími til að skoða hvernig staðan er áður en við höldum í sækiprófin? Það höldum við nú.

  • Arkenstone Með Allt á Hreinu  – 16 stig
  • Heiðnabergs Haki – 10 stig
  • Heiðnabergs Milla – 10 stig
  • Ice Artemis Ariel – 6 stig

Þess má geta að hjá Arkenstone Með Allt á Hreinu (Erró) sem er hæstur, að þar vantar inn einkunn fyrir meginlandsprófið sem fór fram 21. apríl síðastliðin, en hún bætist við þegar samanlagður árangur er komin.

Það má með sanni segja að þetta er frábær árangur hjá öllum og innilega til hamingju!

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Hvernig standa leikar?

Sækipróf Vorstehdeildar verður haldið dagana 22-23 Júní 2024

Styrktaraðili prófssins er Royal Canin á Íslandi – www.dyrheimar.is

Prófnúmer er 502406

Síðasti skráningardagurinn er fimmtudagurinn 13. júní 2024

Prófsetning báða daganna er kl 09:00 og verður nánari staðsetning auglýst síðar. Prófsvæðið er Hólmsheiði og Hafravatn.

  • Dómarar: Unnur Unnsteinsdóttir og Guðni Stefánsson
  • Fulltrúi HRFI: Unnur Unnsteinsdóttir
  • Prófstjórar: Arna Ólafsdóttir og Friðrik Þór Friðriksson
  • Dagskrá:
    • 22. júní
      • Unghunda- og Opinn flokkur – Unnur Unnsteinsdóttir og Guðni Stefánsson
    • 23. júní
      • Unghunda- og Opinn flokkur – Unnur Unnsteinsdóttir og Guðni Stefánsson

Veitt verða verðlaun fyrir besta hund í unghunda- og opnum flokki báða dagana.

Skráning í prófið.

Á Skrifstofu HRFÍ eða símleiðis í 588 5255 þar sem greitt er með því að gefa upp kortanúmer. Einnig er hægt að millifæra á HRFI á reikning 515-26-707729 Kennitala: 680481-0249 og setja nafn hunds og prófnúmer 502406 í skýringu á færslunni ásamt að senda afrit af greiðslu á hrfi@hrfi.is og vorsteh@vorsteh.is

  • Verðskrá veiðiprófa:
    • Veiðipróf einn dagur – 7.630
    • Veiðipróf 2ja daga – 11.390
  • Við skráningu þarf að koma fram:
    • -Nafn eiganda
    • -Nafn hunds
    • -Ættbókarnúmer
    • -Nafn leiðanda
    • -Hvað flokk er skráð í
    • -Hvaða daga
    • -Prófnúmer 502406

Vinsamlega athugið að síðasti skráningardagur í prófið er fimmtudaginn 13. júní á miðnætti.

Vonumst til að sjá sem flesta.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sækipróf Vorstehdeildar verður haldið dagana 22-23 Júní 2024

Sameiginleg sýning deilda í grúbbu 7

Deildir innan tegundahóps 7 héldu sameiginlega deildarsýningu 19.maí í húsnæði HRFÍ að Melabraut 17 í Hafnarfirði. Dómari sýningar var Catherine Collins frá Írlandi, hringstjóri var Sóley Ragna, ritari var Erlen Inga og sýningarstjóri var Anna Guðjónsdóttir. Þökkum við þeim öllum kærlega fyrir að vera tilbúnar að hjálpa okkur að gera deildarsýninguna að veruleika. Royal Canin var styrktaraðili Vorsteh deildar á sýningunni og gaf verðlaun í öll sætin í BIS ungliða, BIS öldung og BIS sýningar, við þökkum þeim kærlega fyrir stuðninginn.

58 hundar af 11 tegundum voru skráðir á sýninguna ásamt 11 ungum sýnendur sem allir sýndu hunda úr tegundahópi 7.

Vorsteh hundum gekk glimrandi vel og má meðal annars nefna að Ice Artemis Brún landaði BIS3 og nýinnflutti ungliðinn hún Karpaten Irbis Gloria varð besti ungliði dagsins. Algjörlega frábær árangur.

Úrslit hjá Vorsteh hundum voru eftirfarandi:

  • Strýhærðir
  • BOB
    • Ice Artemis Brún
  • Snögghærðir
  • BOB
    • Zeldu DNL Næla
  • BOS
    • Zeldu CNF Eldur
  • BOB junior
    • Karpaten Irbis Gloria

Bestu hundur dagsins úrslit:

  • 1. sæti – Italian pointing dog
  • 2. sæti – Gordon setter
  • 3. sæti – German wirehaired pointer
  • 4. sæti – Irish red setter

Besti öldungur dagsins

  • 1. sæti – Italian pointing dog
  • 2. sæti – Gordon setter
  • 3. sæti – Pudelpointer

Besti ungliði dagins

  • 1. sæti – German Shorthaired pointer
  • 2. sæti – Gordon setter

Besti ræktunarhópur dagsins!

  • 1. sæti – German shorthaired pointer

Ungir sýnendur

  • Yngri flokkur
    • 1. sæti – Aþena Lóa
    • 2. sæti – Ignat Leo
  • Eldri flokkur
    • 1. sæti – Sigurbjörg
    • 2. sæti – Jóhanna
    • 3. sæti – Júlía
    • 4. sæti – Kristín

Við þökkum öllum þeim sem komu að því að gera þessa sýningu að veruleika, kærlega fyrir.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sameiginleg sýning deilda í grúbbu 7

Veiðipróf Norðurhunda helgina 26-27 apríl 2024

Vorsteh hundum og leiðendum gekk vel í veiðprófi Norðurhunda sem fór fram helgina 26-27 apríl fyrir norðan. Dómarar prófsins voru Geir Rune Stensland og Karl Ole Jörgensen

  • 26.04.2024
    • Unghundaflokkur
      • Heiðnabergs Haki – 3.einkunn
Jón Garðar – Haki
  • 27.04.2024
    • Unghundaflokkur
      • Heiðnabergs Haki – 1.einkunn
      • Heiðnabergs Milla – 2.einkunn
    • Opinn flokkur
      • Veiðimela BJN Freyja – 2.einkunn
Jón Garðar – Haki
Pétur Alan – Milla
Sverrir – Freyja

Innilega til hamingju með þennan frábæra árangur!

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Veiðipróf Norðurhunda helgina 26-27 apríl 2024

Meginlandshundaprófi Fuglahundadeildar 20-21 apríl

Frábær árangur náðist hjá Vorsteh hundum á meginlangshundaprófi Fuglahundadeildar sem fór fram helgina 20-21 apríl. Dómari var Patrik Sjöström frá Svíþjóð.

  • Árangur dagsins 20. apríl:
    • Elítu flokkur:
      • Ice Artemis Ariel – heiði 7,  9 sókn. Besti hundur í Elítu flokk
    • Opinn flokkur:
      • Veiðimela CBN Klemma – heiði 7, 9 sókn. Besti hundur í Opnum flokki
      • Ice Artemis Skuggi – heiði 7 ,  9 sókn.  2. einkunn meginlandspróf
Ice Artemis Ariel
Veiðimela CBN Klemma
  • Árangur dagsins 21. apríl:
    • Elítu flokkur:
      • Arkenstone Með Allt á Hreinu -: heiði 7, sókn 8. Besti hundur í Elítu flokki
    • Opinn flokkur:
      • Veiðimela CBN Klemma – heið1 7, sókn 10. Besti hundur í Opnum flokki
      • Legacyk Got Milk – heiði 5, sókn 9
Arkenstone Með Allt á Hreinu
Veiðimela CBN Klemma

Við óskum öllum innilega til hamingju með glæsilegan árangur.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Meginlandshundaprófi Fuglahundadeildar 20-21 apríl

Vorpróf Vorstehdeildar helgina 12-14 apríl 2024

Vorpróf Vorstehdeildar fór fram um helgina og viljum við þakka öllum sem mættu fyrir frábæra helgi og geggjaða stemmingu.

Við viljum einnig þakka styrktaraðila okkar Royal Canin Ísland sem gáfu Royal Canin Maxi fóður í verðlaun fyrir besta hund í UF og besta hund í OF bæði föstudag og laugardag og gáfu líka Royal Canin Maxi í fyrstu 3. sætin í keppnisflokki ásamt því að leysa alla út með Royal canin Energy bites í þátttökugjöf! Takk æðislega fyrir Royal Canin Ísland

Við viljum einnig þakka Alexander Kristiansen frá Noregi sem dæmdi fyrir okkur alla helgina, Einar Örn fyrir að vera fulltrúi HRFÍ ásamt því að dæma KF með Aleksander og síðast en alls ekki síst Olafur Erling Olafsson fyrir að vera prófstjóri og aðstoða stjórn með skipulagningu prófs.

  • Árangur föstudags var svohljóðandi:
    • Arkenstone Með Allt á Hreinu – 1. einkunn Besti hundur dagsins.
    • Kaldbaks Orka – 2. einkunn
    • Veiðimela Bjn Freyja – 2. einkunn
    • Vinarminnis Móa – 3. einkunn
  • Árangur laugardagsins var svohljóðandi:
    • Hrísmóa Kaldi – 2. einkunn Besti hundur dagsins
    • Fasanlia´s DL Fannar – 3. einkunn
    • Kaldbaks Orka – 3. einkunn
  • Úrslit sunndags í keppnisflokk voru svohljóðandi:
    • 1. sæti – Arkenstone Með Allt á Hreinu

Innilega til hamingju allir einkunnahafar og vonumst við til að sjá sem flesta á næsta prófi Vorstehdeildar.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Vorpróf Vorstehdeildar helgina 12-14 apríl 2024

Rásröð prófs nr. 502303

Blandað party föstudaginn 12.apríl

UF flokkur

Hraundranga AT Ísey Lóa, Breton

Hraundranga AT Mói, Breton

OF flokkur

Fasanlia´s DL Fannar, Enskur Seti

Hrímlands HB Vestri, Breton

Ice Artemis Skuggi, Strýðhærður Vorsteh

Ljósufjalla Heiða,Strýðhærður Vorsteh

Hrísmóa Kaldi, Enskur Seti

Vinarminnis Móa, Weimereiner

Kaldbaks Orka, Enskur Seti

Veiðimela Bjn Freyja, Snögghærður Vorsteh

Arkenstone Með Allt á Hreinu,Snögghærður Vorsteh

Ice Artemis Aríel, Strýðhærður Vorsteh

Blandað party laugardagurinn 13.apríl

UF flokkur

Hraundranga AT Ísey Lóa, Breton

Hraundranga AT Mói, Breton

OF flokkur

Vinarminnis Móa, Weimereiner

Kaldbaks Orka, Enskur Seti

Ljósufjalla Heiða, Strýðhærður Vorsteh

Ice Artemis Aríel, Strýðhærður Vorsteh

Fasanlia´s DL Fannar, Enskur Seti

Hrímlands HB Vestri, Breton

Ice Artemis Skuggi, Strýðhærður Vorsteh

Arkenstone Með Allt á Hreinu, Snögghærður Vorsteh

Zeldu DNL Rökkva, Snögghærður Vorsteh

Veiðimela Bjn Freyja, Snögghærður Vorsteh

Sansas Bejla, Strýðhærður Vorsteh

Hrísmóa Kaldi, Enskur Seti

Gangi ykkur öllum súper vel!

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Rásröð prófs nr. 502303

Vorpróf DESÍ helgina 5 – 7 apríl

Frábær árangur náðist hjá bæði UF og OF um helgina á vormóti DESÍ.

  • Föstudagurinn 5. apríl
    • UF – Heiðnabergs Milla 2. einkunn
    • UF – Heiðnabergs Haki 2. einkunn
    • OF – Ice Artemis Aríel 3. einkunn
    • OF – Veiðimela Bjn Freyja 3. einkunn.
  • Laugardagurinn 6. apríl
    • UF – Heiðnabergs Milla 2. einkunn
    • UF – Heiðnabergs Haki 2. einkunn
    • OF – Ljósufjalla Heiða 1. einkunn BHP
    • OF – Arkenstone Með Allt Á Hreinu 2. einkunn
    • OF – Ice Artemis Skuggi 3. einkunn
  • Sunnudagurinn 7. apríl
    • OF – Ice Artemis Brún 1. einkunn BHP
Ljósufjalla Heiða
Ice Artemis Brún

Við óskum öllum innilega til hamingju með frábæran árangur.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Vorpróf DESÍ helgina 5 – 7 apríl

Vorpróf Vorstehdeildar 12-14 apríl 2024

Styrktaraðili prófssins er Royal Canin Ísland  www.royalcanin.is

Föstudagur 12/4

UF

Hraundranga AT Mói – Breton

Hraundranga AT Ísey Lóa – Breton

OF

Kaldbaks Orka – Enskur Setter

Ice Artemis Ariel – Srýhærður Vorsteh

Hrímlands HB Vestri – Breton

Veiðimela Bjn Freyja – Snögghærður Vorsteh

Ljósufjalla Heiða – Strýhærður Vorsteh

Vinarminnis Móa – Weimaraner

Arkenstone Með Allt á Hreinu – Snögghærður Vorsteh

Fasanlia´s DL Fannar – Enskur Setter

Ice Artemis Skuggi – Strýhærður Vorsteh

Hrísmóa Kaldi – Enskur Setter

13/4

UF

Hraundranga AT Mói – Breton

Hraundranga AT Ísey Lóa – Breton

OF

Zeldu DNL Rökkva – Snögghærður Vorsteh

Kaldbaks Orka – Enskur Setter

Ice Artemis Aríel – Strýhærður Vorsteh

Hrímlands HB Vestri – Breton

Veiðimela Bjn Freyja – Sögghærður Vorsteh

Ljósufjalla Heiða – Strýhærður Vorsteh

Vinarminnis Móa – Weimaraner

Arkenstone Með Allt á Hreinu – Snögghærður Vorsteh

Fasanlia´s DL Fannar – Enskur Setter

Ice Artemis Skuggi – Strýhærður Vorsteh

Hrísmóa Kaldi – Enskur Setter

Sansas Bejla – Strýhærður Vorsteh

14/4

KF

Kaldbaks Orka – Enskur Setter

Ice Artemis Ariel – Strýhærður Vorsteh

Arkenstone Með Allt á Hreinu – Snögghærður Vorsteh

Erik Vom Oberland – Pudelpointer

Rjúpnabrekku Toro – Enskur Setter

Rjúpnabrekku Miro – Enskur Setter  

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Vorpróf Vorstehdeildar 12-14 apríl 2024